Myndasafn
- Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
Á daginn er fjölbreytt dagskrá í boði fyrir alla fjölskylduna og á kvöldin er minidisko og skemmtidagskrá. Heilsulind er á hótelinu sem er mjög hugguleg. Þar er innisundlaug, nuddpottar, sauna og slökunaraðstaða.
Á hótelinu eru bæði tvíbýli og íbúðir. Einnig er hægt að bóka íbúðir með garði eða lítilli einkasundlaug.
Íbúðirnar erum mjög huggulegar og snyrtilegar en ekki mjög stórar. Þetta eru íbúðir með einu svefnherbergi þar sem að mest geta verið 3 fullorðnir og 1 barn eða 2 fullorðnir og 2 börn. Á öllum íbúðum eru svalir, loftkæling, öryggishólf, sími og sjónvarp. Í stofu er borð, stólar og lítill eldhúskrókur. Ísskápur, örbylgjuofn. Helluborð, kaffivél, ristavél og borðbúnar eru á öllum íbúðum. Baðherbergin eru með sturtu.
Mjög gott hótel og frábært fyrir fjölskyldur
Frá flugvellinum í Palma eru 60 km.