Madeira
, Funchal

The Vine Hotel

Yfirlit
The Vine Hotel er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir pör. Um 7 mínútna gangur er niður að sjávarsíðunni og er hótelið staðsett í miðbæ Funchal við hliðiná verslunarmiðstöðinni. Falleg sólbaðsaðstaða er á þaki hótelsins, lítil sundlaug og heitur pottur. Frá þakinu er 360◦ útsýni yfir São João. Heilsulind þar sem hægt er að bóka í ýmsar snyrti og slökunarmeðferðir gegn gjaldi. Á hótelinu eru 2 veitingastaðir og 2 barir.

Staðsetning

Hótellýsing

The Vine Hotel er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir pör. Um 7 mínútna gangur er niður að sjávarsíðunni og er hótelið staðsett í miðbæ Funchal við hliðiná verslunarmiðstöðinni. Falleg sólbaðsaðstaða er á þaki hótelsins, lítil sundlaug og heitur pottur. Frá þakinu er 360◦ útsýni yfir São João. Heilsulind þar sem hægt er að bóka í ýmsar snyrti og slökunarmeðferðir gegn gjaldi. Á hótelinu eru 2 veitingastaðir og 2 barir. Í boði eru tvíbýli, superior herbergi og junior svíta. Í öllum herbergjum er sjónvarp, skrifborð, hárþurrka, inniskór og baðsloppur. Þráðlaus net og öryggishólf. Þetta er góð 5 stjörnu gisting fyrir þá sem vilja njóta fallegrar hönnunar hótels og vera nálægt verslunum og veitingastöðum. Frá flugvellinum í Madeira til The Vine Hotel er um 23 km.
Bóka