Madeira

Sértilboð Madeira 3.-10. júní -159.900 kr Next Hotel - 2 sæti laus!

Frá159.900 ISK
Innifalið í pakkanum er flug, gisting í tvíbýli með morgunverð, 20 kg innritaður farangur og 10 kg í handfarangri sem ekki má vera stærri en 25x32x42 cm og þarf að komast undir sætið. 
Yfirlit
Next hotel er gott 4 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Hótelið stendur við sjóinn og er aðeins um 4 mínútna gangur í næsta supermarkað. Garður hótelsins hefur góða sólbaðsaðstöðu og sundlaug. Einnig er sundlaug og sólbaðsaðstaða á þaki hótelsins sem er aðeins fyrir fullorðna. Líkamsrækt og heilsulind þar sem hægt er að fara í ýmsar slökunarmeðferðir gegn gjaldi. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, bar, sundlaugarbar og bar á sundlaugarsvæði á þaki hótelsins.

Staðsetning

Hótellýsing


Frá 159.900 ISK
Skoða flug og hótel