Ísland - Kósóvó 22.-25. mars

Frá147.900 ISK
Yfirlit
Íslenska karlalandsliðið keppir í umspili í Þjóðadeildinni í fótbolta á móti Kósóvo 23. mars. 
Leikurinn fer fram í Murcia á Spáni, flogið er til Alicante. 
Skelltu þér með á leikinn og styðjum strákana okkar til sigurs. 
Innfalið í pakkanum er flug og gisting í 3 nætur.
ATH MIÐAR EKKI INNIFALDIR Í VERÐI! Miðasala fer fram á vef KSÍ
 

Staðsetning

Frá 147.900 ISK
Skoða flug og hótel