Madeira
, Funchal

Porto Santa Maria

Yfirlit
Porto Santa Maria er gott 4 stjörnu hótel sem er aðeins fyrir fullorðna og hentar því vel fyrir pör. Hótelið stendur við sjóinn og er 2 mínútna gangur í næsta supermarkað. Garður hótelsins gefur góða sólbaðsaðstöðu, 1 sundlaug, 1 inni sundlaug og 3 heitir pottar. Líkamsrækt og heilsulind þar sem hægt er að bóka í snyrtimeðferðir og nudd gegn gjaldi. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður og 3 barir.

Staðsetning

Hótellýsing

Porto Santa Maria er gott 4 stjörnu hótel sem er aðeins fyrir fullorðna og hentar því vel fyrir pör. Hótelið stendur við sjóinn og er 2 mínútna gangur í næsta supermarkað. Garður hótelsins gefur góða sólbaðsaðstöðu, 1 sundlaug, 1 inni sundlaug og 3 heitir pottar. Líkamsrækt og heilsulind þar sem hægt er að bóka í snyrtimeðferðir og nudd gegn gjaldi. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður og 3 barir. Í boði eru tvíbýli, tvíbýli með sjávarsýn, tvíbýli með hliðar sjávarsýni og junior svíta. Í öllum herbergjum eru svalir. Sjónvarp, sími, skrifborð, hárþurrka, inniskór og baðsloppur. Lítið eldhús, ísskápur og borðbúnaður. Loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf (gegn gjaldi). Þetta er góð 4 stjörnu gisting aðeins fyrir fullorðna vel staðsett við sjávarsíðuna í gamla bænum. Stutt er í veitingastaði og verslanir frá hótelinu. Frá flugvellinum í Madeira til Porto Santa Maria er um 19 km.
Bóka