Madeira
, Funchal

Pestana CR7 Funchal Hotel

Yfirlit
Pestana CR7 Funchal er gott 4 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir pör. Hótelið stendur rétt við smábátahöfnina í Funchal. Um 8 mínútna gangur er í næsta supermarkað frá hótelinu. Garður hótelsins hefur ágætis sólbaðsaðstöðu og sundlaug. Líkamsrækt, gufubað og heitur pottur. Hægt er að bóka nudd gegn gjaldi. Á kvöldin er spiluð tónlist á þakbarnum. Gestir hótelsins hafa ókeypis aðgang að Cristiano Ronaldo safninu. Á hótelinu er veitingastaður og sundlaugarbar.

Staðsetning

Hótellýsing

Pestana CR7 Funchal er gott 4 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir pör. Hótelið stendur rétt við smábátahöfnina í Funchal. Um 8 mínútna gangur er í næsta supermarkað frá hótelinu. Garður hótelsins hefur ágætis sólbaðsaðstöðu og sundlaug. Líkamsrækt, gufubað og heitur pottur. Hægt er að bóka nudd gegn gjaldi. Á kvöldin er spiluð tónlist á þakbarnum. Gestir hótelsins hafa ókeypis aðgang að Cristiano Ronaldo safninu. Á hótelinu er veitingastaður og sundlaugarbar. Í boði eru tvíbýli, superior herbergi með hafnarsýn og svíta. Í öllum herbergjum er sjónvarp, Apple TV, sími, minibar og hárþurrka. Loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf (gegn gjaldi). Þetta er góð nútímaleg 4 stjörnu gisting vel staðsett við smábátahöfnina í Funchal. Ýmis afþreying er bæði á hóteli og í næsta nágrenni, um 200 metrar eru í Madeira spilavítið og um 5 km í verslunarmiðstöðina. Frá flugvellinum í Madeira til Pestana CR7 Funchal er um 22 km.
Bóka