Madeira
, Funchal

Pestana Carlton Madeira Ocean Resort Hotel

Yfirlit
Pestana Carlton Madeira Ocean Resort Hotel er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Hótelið stendur á kletti við sjóinn og er um 100 metrar í næsta supermarkað. Garður hótelsins er stór og hefur útsýni til sjávar. Góð sólbaðsaðstaða, 2 úti sundlaugar, önnur laugin hefur stiga sem leiðir niður að sjó. Innilaug, heilsulind og líkamsrækt. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður, 2 barir og 2 sundlaugabarir.

Staðsetning

Hótellýsing

Pestana Carlton Madeira Ocean Resort Hotel er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Hótelið stendur á kletti við sjóinn og er um 100 metrar í næsta supermarkað. Garður hótelsins er stór og hefur útsýni til sjávar. Góð sólbaðsaðstaða, 2 úti sundlaugar, önnur laugin hefur stiga sem leiðir niður að sjó. Innilaug, heilsulind og líkamsrækt. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður, 2 barir og 2 sundlaugabarir. Í boði eru tvíbýli, tvíbýli með sjávarsýn, tvíbýli með sundlaugarsýn, fjölskylduherbergi og junior svíta. Í öllum herbergjum eru svalir. Sjónvarp, minibar, hárþurrka, loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf (gegn gjaldi). Í fjölskylduherberginu og junior svítunni er einnig svefnsófi. Þetta er vel staðsett 5 stjörnu gisting þar sem ýmsa afþreyingu er að finna í næsta nágrenni. Um 10-15 mínútna gangur er í miðbæ Funchal frá hótelinu. Frá flugvellinum í Madeira til Pestana Carlton Madeira Ocean Resort Hotel er um 22 km.
Bóka