Palais Sebban er gott 4 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir pör. Garður hótelsins er lítill og er lítil sundlaug. Á þaki hótelsins er þakverönd. Heilsulind er á hótelinu sem býður upp á fjölbreyttar meðferðir gegn gjaldi. Á hótelinu er morgunverðarhlaðborð, veitingastaður og bar. Þetta er góð 4 stjörnu gisting vel staðsett en aðeins 700 metra ganga er að Jemaa el-Fnaa torginu og fallegu Koutoubia moskunni. Iðandi mannlífið í Marrakech er eitthvað sem engin ætti að láta framhjá sér fara. Frá flugvellinum í Marrakech er um 7 km á Palais Sebban.
Myndasafn
Bóka
Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
Palais Sebban er gott 4 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir pör. Garður hótelsins er lítill og er lítil sundlaug. Á þaki hótelsins er þakverönd. Heilsulind er á hótelinu sem býður upp á fjölbreyttar meðferðir gegn gjaldi.
Á hótelinu er morgunverðarhlaðborð, veitingastaður og bar.
Í boði eru tvíbýli, deluxe tvíbýli og prestige tvíbýli. Í öllum herbergjum eru svalir eða verönd. Sími, minibar, hárþurrka, þráðlaust net, loftkæling og öryggishólf.
Þetta er góð 4 stjörnu gisting vel staðsett en aðeins 700 metra ganga er að Jemaa el-Fnaa torginu og fallegu Koutoubia moskunni. Iðandi mannlífið í Marrakech er eitthvað sem engin ætti að láta framhjá sér fara.
Frá flugvellinum í Marrakech er um 7 km á Palais Sebban.