Pólland
, Varsjá

NYX Hotel Warsaw by Leonardo Hotels

Frá64.900 ISK
Yfirlit

NYX Hotel Warsaw er glæsilegt 4 stjörnu hótel staðsett í Wola- hverfinu. Í næsta nágrenni er  Złote Tarasy-verslunarmiðstöðina, Zacheta-listasafnið og grafhýsi óþekkta hermannsins.  

Staðsetning

Hótellýsing

Á hótelinu er veitingastaðurinn Clash sem býður upp á alþjóðlega rétti. Á þaki hótelsins er bar og verönd með útýni yfir borgina. Herbergin eru smart innréttuð 26 fm. Öll herbergin eru með loftkælingu, sjónvarpi, kaffivél, síma, öryggishólfi og borði og stól. Baðherbergin eru með sturtu, hárþurrku og snyrtivörum. Líkamsræktaraðastaða er á hótelinu.  

 
 
Frá 64.900 ISK
Bóka