MS Amaragua er 4 stjörnu gisting staðsett við hliðin á La Carihuela ströndinni í Torremolinos, hægt er að ganga beint út á ströndina út frá hótelinu. Í næsta nágrenni er fjöldi veitingastaða.
Á hótelinu eru tvær útisundlaugar, stór sólarverönd og garður. Það er innisundlaug og nuddpottur í heilsulindinni. Í henni er einnig líkamsræktaraðstaða, gufa- og tyrkneskt bað.
Myndasafn
Bóka
Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
Á MS Amaragua er hlaðborðsveitingastaður þar sem boðið er upp á dæmigerða Miðjarðarhafsrétti. Drykkir og léttar veitingar eru framreiddir á barnum við sundlaugina. Einnig er til staðar bar í móttökunni sem býður upp á afslappandi lifandi tónlist.
Herbergin á Amaragua eru öll svölum. Þau eru öll loftkæld með sjónvarpi, minibar og öryggishólfi. Greitt er aukaleg fyrir sjávarútsýni. Baðherbergi með baðkari, hárþurrku og snyrtivörum.