Myndasafn
- Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
Á hótelinu er líka heilsulind YHI Spa með flottri innisundlaug, gufu, hvíldaraðstöðu og líkamsræktaraðstöðu. Hægt er að bóka sig í nudd eða í fjölbreyttar dekur og slökun meðferðir. Barnaleiksvæði er á hótelinu á yfir sumartímann er krakkaklúbbur fyrir börnin.
Það eru sex veitingastaðir á hótelinu og nokkrir barir. Öll herbergin er rúmgóð, hönnuð í nýtískulegum stíl. Á öllum herbergjum er loftkæling, svalir eða verönd, sjónvarp, öryggishólf og minbar. Á Baðherbergi er baðkar með sturtu, hárþurrka og snyrtivörur.
Á Melia Villaitana er hægt að bóka “The Level” en það er þjónusta þar sem The Level-gestir eru með sérstakan aðgang að The Level-setustofunni með opnum bar og hlaðborði, daglegum kokteilum, blaða- og alhliða móttökuþjónustu og þjónustu fyrir komu.
Þetta er frábært hótel og hentar sérstaklega vel fyrir þá sem ætla að spila golf.