Spánn
, Alicante

Maya

Yfirlit
Maya er gott 3 stjörnu hótel staðsett við rætur Santa Barbara-kastalans, í 5 mínútna göngufjarlægð frá Alicante-ströndinni og í 10 mínútna göngufjarlægð frá miðbænum.  
Í garði hótelsins er sundlaug, sólbekkir og snarlbar. Einnig er lítil líkamsræktaraðstaða og veitingastaður á hótelinu. 

Staðsetning

Hótellýsing

Herbergin eru snyrtileg, innréttuð í ljósum litum ágætlega rúmgóð. Á öllum herbergjum er loftkæling, minibar, sími, sjónvarp, öryggishólf og sími. Á baðherbergi er  ýmist baðkar eða sturta, hárþurrka og snyrtivörur. Plaza Mar 2-verslunarmiðstöðin er í 100 metra fjarlægð frá hótelinu. Gott hótel á góðu verði. 
 
Bóka