England
, Edinborg

Leonardo Royal Edinburgh Haymarket

Frá64.900 ISK
Yfirlit

Leonardo Royal Haymarket er góð 4 stjörnu gisting staðsett í 10 mínútna göngufjarlægð frá kastalanum og Princess Street. Í næsta nágrenni er fjöldi veitingastaða og verslana.  

Staðsetning

Hótellýsing

Veitingastaður hótelsins The Vitruv býður upp á fjölbreytta klassíska rétti og úrval drykkja. Á bar hótelsins Leo90 & Longe er hægt að fá sér kaffi, Guinness eða aðra drykki. Á herbergjum er sjónvarp, sími, skrifborð og stóll, kaffivél og net. Á baðherbergjum er sturta, hárþurrka og snyrtivörur. 

Frá 64.900 ISK
Bóka