Írland
, Dublin

Jurys Inn Christchurch Dublin

Frá79.900 ISK
Yfirlit
Jurys Inn Dublin Christchurch er huggulegt og gott 4 stjörnu hótel staðsett í um 10 mínútna göngufjarlægð frá Grafton Street og 400 metrum frá Temple Bar.

Staðsetning

Hótellýsing

Hótelið er smart og fallega innréttað. Veitingastaður og bar er á hótelinu. Á herbergjum er sjónvarp, sími, skrifborð og stóll, kaffivél og net. Á baðherbergjum er sturta, hárþurrka og snyrtivörur. Hæg er að bóka Executive Rooms og fylgir þeim öryggishólf, Nespresso kaffivél, minibar, drykkir og snakk við komu á hótelið. 

Frá 79.900 ISK
Bóka