England
, Brighton

Jurys Inn Brighton

Frá59.900 ISK
Yfirlit
Jury´s Inn Brighton er góð 4 stjörnu gisting staðsett við lestarstöðina í sirka 10 mínútna göngufjarlægð frá miðbænum í Brighton.  

Staðsetning

Hótellýsing

Morgunverðarhlaðborð er í boði daglega og úrval af réttum af matseðli. Oddsocks Bar and Kitchen býður upp á hádegis- og kvöldverð. Á barnum er hægt að fá hádegisverð, létta rétti og drykki. Herbergin eru rúmgóð og snyrtileg. Öll herbergi eru með sjónvarpi, síma, neti, skrifborði og stól. Baðherbergi með sturtu hárþurrku og snyrtivörum.  

Góður kostur og örstutt í miðbæinn.  
 
 
Frá 59.900 ISK
Bóka