Mallorca
, Palma Nova

Innside by Melia Cala Blanca

Yfirlit
Innside by Melia Cala Blanca er mjög gott hótel sem er aðeins fyrir fullorðna 18 ára og eldri.  
Hótelið er staðsett á ströndinni í Palma Nova og þar er fjöldi veitingastaða og verslana. Garður hótelsins er mjög huggulegur og þar eru tvær sundlaugar, nóg af sólbekkjum með dýnum, sólhlífum og sundlaugabar. Fjölbreytt afþreying er í boði á daginn og á kvöldin. 

Staðsetning

Hótellýsing

Hægt er að bóka herbergi með morgunverð eða með hálfu fæði. Morgunverður er af hlaðborði en kvöldverður er A la Carte. Herbergin er mjög fín og hafa öll nýlega verið endurnýjuð. Herbergin er rúmgóð og fallega innréttuð. Öll herbergi eru með svölum, loftkælingu, öryggishólfi, minibar, sjónvarpi og síma. Baðherbergi rúmgott með sturtu, snyrtivörum og hárþurrku. Stór líkamsræktaraðstaða er á hótelinu.  
Þetta er alveg hreint frábært og mjög gott hótel á besta stað í Palma Nova 
Frá flugvellinum í Palma til Palma Nova eru 28 km. 
Bóka
SuÞrMiFiLa
     12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
Október 2023
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031