Hotel Indigo Edinburgh er 4 stjörnu gisting staðsett í 15 mínútna göngufjarlægð frá Princess Street verslunargötunni. Í næsta nágrenni er að finna kaffihús, veitingastaði og verslanir.
Myndasafn
Bóka
Leita að gistingu
Staðsetning
Hótellýsing
Á hótelinu er veitingastaður og bar. Herbergin eru 14 fm hugguleg og fallega innréttuð. Á herbergjum er sími, sjónvarp, Ipod dokka, kaffivél og minbar. Baðherbergi eru með sturtu og snyrtivörum.