Spánn
, La Pineda

Hotel Best Terramarina

Yfirlit
Hotel Best Terramarina er gott 4 stjörnu hótel á La Pineda sem hentar vel fyrir pör. Supermarkaður er í 2 mínútna göngufjarlægð og stendur hótelið við baðströnd. Garður hótelsins er lítill, sólbaðsaðstaða og 1 sundlaug. Reiðhjólaleiga er á hótelinu, kvöldskemmtun og lifandi tónlist um helgar.
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður og bar.
Athugið að herbergin eru lítil. Premium herbergin eru á efstu hæð, hafa stórar svalir og sjávarsýn. 
Þetta er góð 4 stjörnu gisting fyrir pör eða þá sem vilja slaka á. Hótelið er staðsett á mjög rólegu svæði, veitingastaðir í næsta nágrenni. Um 6 km akstur er til Salou fyrir þá sem vilja komast í iðandi mannlíf, bari og verslanir. 
Frá flugvellinum í Barcelona er um 95 km á Hotel Best Terramarina.

Staðsetning

Hótellýsing

Hotel Best Terramarina er gott 4 stjörnu hótel á La Pineda sem hentar vel fyrir pör. Supermarkaður er í 2 mínútna göngufjarlægð og stendur hótelið við baðströnd. Garður hótelsins er lítill, sólbaðsaðstaða og 1 sundlaug. Reiðhjólaleiga er á hótelinu, kvöldskemmtun og lifandi tónlist um helgar.
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður og bar.
Í boði eru tvíbýli (2 gestir), superior tvíbýli (2 gestir), fjölskyldu herbergi (4 gestir) og premium herbergi (2 gestir). Öll herbergi hafa svalir eða verönd. Sjónvarp, síma, minibar, hárþurrku, þráðlaust net, loftkælingu og öryggishólf.
Athugið að herbergin eru lítil. Premium herbergin eru á efstu hæð, hafa stórar svalir og sjávarsýn. 
Þetta er góð 4 stjörnu gisting fyrir pör eða þá sem vilja slaka á. Hótelið er staðsett á mjög rólegu svæði, veitingastaðir í næsta nágrenni. Um 6 km akstur er til Salou fyrir þá sem vilja komast í iðandi mannlíf, bari og verslanir. 
Frá flugvellinum í Barcelona er um 95 km á Hotel Best Terramarina.
Bóka