Spánn
, Costa Daurada
, Salou

Hotel Best Los Angeles

Yfirlit

Hotel Best Los Angeles er ágætis hótel vel staðsett í Salou og 500 metrum frá ströndinni. Sundlaugagarður hótelsins er frekar lítill með lítilli sundlaug og barnalaug, leiktæki er fyrir börnin og sólbekkir. Yfir daginn er ýmis dagskrá í boði fyrir alla fjölskylduna en ekki er krakkaklúbbur á hótelinu. 

Staðsetning

Hótellýsing

Á veitingastað hótelsins eru boðið upp á hlaðborð með úrval spænskra og alþjóðlega rétta.  

Herbergin eru lítil og hýsa mest 2 fullorðna og 2 börn. Í herberginu er tvö Queen Size rúm og sofa tveir í hverju rúmi fyrir sig. Öll herbergi eru með loftkælingu, svölum, minbar, sjónvarpi og öryggishólfi. Baðherbergi er lítið með baðkari, hárþurrku og snyrtivörum.  
 
 
Bóka