Spánn
, Costa del Sol

Hotel Apartamentos Bajondillo

Yfirlit
Hotel Apartamentos Bajondillo er gott 4 stjörnu íbúðahótel í Torremolinos sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 100 metrar eru á baðströnd og 2 mínútna ganga í næsta supermarkað. 
Garður hótelsins hefur ágætis sólbaðsaðstöðu og eina sundlaug. Ýmis afþreying er á hótelinu, skemmtidagskrá á daginn og kvöldin. Lifandi tónlist og leikjaherbergi fyrir krakka. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, snarlbar og bar.

Staðsetning

Hótellýsing

Hotel Apartamentos Bajondillo er gott 4 stjörnu íbúðahótel í Torremolinos sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 100 metrar eru á baðströnd og 2 mínútna ganga í næsta supermarkað. 
Garður hótelsins hefur ágætis sólbaðsaðstöðu og eina sundlaug. Ýmis afþreying er á hótelinu, skemmtidagskrá á daginn og kvöldin. Lifandi tónlist og leikjaherbergi fyrir krakka. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, snarlbar og bar. 
Í boði eru stúdíó íbúðir og íbúðir með einu svefnhergi. Í öllum íbúðum eru svalir eða verönd. 
Lítið eldhús, ísskápur, kaffivél og borðbúnaður. Sjónvarp, sími, hárþurrka, þráðlaust net, loftkæling og öryggishólf (gegn gjaldi). 
Þetta er góð en látlaus 4 stjörnu gisting sem er vel staðsett. Hótelið stendur við ströndina, veitingastaðir og barir í næsta nágrenni. 
Frá flugvellinum í Malaga til Hotel Apartamentos Bajondillo er um 7 km.
Bóka