Pólland
, Gdansk

Holiday Inn Gdansk - City Centre

Frá54.900 ISK
Yfirlit
Holiday Inn Gdansk - City Center er staðsett í miðbæ Gdansk á Spichrzów-eyjunni við Motlawa ánna og 450 metra frá langa markaðinum Długi Targ. Í næsta nágrenni er græna hliðið, tónlistarhúsið og Neptuna gosbrunnurinn.  

Staðsetning

Hótellýsing

Á hótelinu er veitingastaður sem býður upp á pólska og alþjóðlega rétti. Á sjöundu  hæð hótelsins er Sky Bar með fallegt útsýni yfir borgina. Herbergin eru rúmgóð og flott innréttuð í nútímalegum stíl. Öll herbergin eru með loftkælingu, sjónvarpi, kaffivél, öryggishólfi og minibar. Baðherbergin eru rúmgóð með sturtu, baðkari, hárþurrku, snyrtivörum, sloppum og inniskóm. Virkileg gott og flott hótel á frábærum stað í Gdanks. 

Frá 54.900 ISK
Bóka