Spánn
, Costa Daurada
, Salou

H10 Salou Princess

Yfirlit
H10 Salou Princess er mjög gott 4 stjörnu fjölskylduvænt hótel. Hótelið er mjög vel staðsett aðeins 450 metrum frá Plaza de Europa torginu, en þar er mikið líf og fjöldi veitingastaða. Aðeins 400 metrar eru niður á ströndina. Í gróðursælum garðinum eru sundlaug, lítil barnalaugg og nuddpottur. Á daginn er krakkaklúbbur í boði fyrir börnin og minidisko á kvöldin sem og fjölskylduskemmtun.

Staðsetning

Hótellýsing

Hlaðborðsveitingastaður er á hótelinu og þrír barir. Herbergin eru snyrtileg, frekra lítil og hýsa mest 3 einstaklinga. Greitt eru aukalega fyrir herbergi sem snúa út að sundlaugagarðinum. Í boði er að bóka gistingu með morgunverð, hálfu fæði eða fullt fæði. Gott hótel og frábærlega staðsett.  
Bóka