Fuerteventura
, Costa Calma

H10 Esmeralda - Adults Only

Yfirlit
H10 Esmeralda – aðeins fyrir fullorðna er gott 4 stjörnu hótel í Costa Calma sem er aðeins fyrir fullorðna. Um 1 km ganga er í supermarkað og stendur hótelið við baðströnd. 
Garður hótelsins er stór 2 sundlaugar, 1 heitur pottur og góð sólbaðsaðstaða. Ýmis afþreying er í boði á hótelinu kvöldskemmtun, lifandi tónlist, líkamsrækt, heilsulind (gegn gjaldi), tennis völlur (gegn gjaldi), minigolf (gegn gjaldi) og hjólaleiga.  
Á hótelinu er 1 hlaðborðsveitingastaður, 1 veitingastaður, bar og kaffihús. 
 

Staðsetning

Hótellýsing

Í boði eru tvíbýli, superior herbergi og junior svíta. Öll herbergi hafa svalir eða verönd. Sjónvarp, minibar (gegn gjaldi), loftkælingu, öryggishólf (gegn gjaldi). Superior herbergið og svítan hafa einnig kaffivél, sloppa og inniskó. 
Þetta er góð 4 stjörnu gisting á Costa Calma svæðinu þar sem vel er hægt að hvíla sig og endurnæra en einnig er fjölbreytt afþreying á hótelinu fyrir þá sem það vilja.  
Frá flugvellinum er um 64 km á H10 Esmeralda.
 
Bóka