H10 Delfín er gott 4 stjörnu hótel aðeins fyrir fullorðna á Salou. Um 300 metrar eru á næstu baðströnd og 3 mínútna ganga er í næsta supermarkað. Garður hótelsins hefur ágætis sólbaðstaðstöðu og sundlaug. Einnig er sólbaðsaðstaða og sundlaug á þaki hótelsins.
Ýmis afþreying er á hótelinu, líkamsrækt, hjólaleiga, biljard, skemmtikraftar, lifandi tónlist og kvöldskemmtanir.
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, snarlbar og 3 barir.
Myndasafn
Bóka
Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
H10 Delfín er gott 4 stjörnu hótel aðeins fyrir fullorðna á Salou. Um 300 metrar eru á næstu baðströnd og 3 mínútna ganga er í næsta supermarkað. Garður hótelsins hefur ágætis sólbaðstaðstöðu og sundlaug. Einnig er sólbaðsaðstaða og sundlaug á þaki hótelsins.
Ýmis afþreying er á hótelinu, líkamsrækt, hjólaleiga, biljard, skemmtikraftar, lifandi tónlist og kvöldskemmtanir.
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, snarlbar og 3 barir.
Í boði eru tvíbýli og tvíbýli með sundlaugarsýn. Í öllum herbergjum eru svalir eða verönd. Sjónvarp, sími, skrifborð, minibar, ketill og hárþurrka. Þráðlaust net, loftkæling og öryggishólf.
Þetta er góð 4 stjörnu gisting staðsett í hjarta Salou þar sem verslanir, veitingastaðir og barir eru í næsta nágrenni. Levante ströndin örstutt frá hóteli og góðar gönguleiðir meðfram ströndinni.
Frá flugvellinum í Barcelona til H10 Delfín er um 100 km.