Golfskóli með Karen Sævars 14.-23. maí UPPSELT!
Frá399.900 ISK
Innifalið í verði er flug til Mílanó með Icelandair. Akstur til og frá flugvelli. Gisting í 9 nætur á Chervo með morgunverð. 6 dagar í golfskóla 3-4 klst hvern dag. Ótakmarkað spil á æfingavelli í 8 daga. Íslensk fararstjórn. Flutningur á golfsetti og 23 kg innritaður farangur.
Aukagjald fyrir einbýli er 110.000 kr.
Yfirlit