Spánn
, Salou

Golden Donaire Beach

Yfirlit
Golden Donaire Beach er gott 4 stjörnu hótel í La Pineda sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör.
Hótelið stendur við ströndina og er um 5 mínútna gangur í næsta supermarkað.
Garður hótelsins hefur góða sólbaðsaðstöðu, 1 stór sundlaug og 2 litlar barnalaugar. Ýmis afþreying er á hótelinu. Krakkaklúbbur, líkamsrækt, gufubað, biljard, reiðhjólaleiga, lifandi tónlist og kvöldskemmtun. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, snarlbar og bar.

Staðsetning

Bóka