Fuerteventura
, Playa Jandína

Fuerteventura Princess

Yfirlit
Fuerteventura Princess er gott 4 stjörnu hótel á Jandía svæðinu sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Superrmarkaður er á hótelinu með helstu nauðsynjum og er um 10 mínútna gangur á næstu baðströnd. 
Garður hótelsins er stór með góðri sólbaðsaðstöðu, 3 sundlaugar, 1 barnalaug með sjóræningjaskipi. 
Ýmis afþreying er á hótelinu. Krakkaklúbbur skipt upp eftir aldri frá 4 ára til 17 ára. Bæði inni og úti leiksvæði fyrir krakka, mini disco, krakkaskemmtun á kvöldin, playstation, borðtennis, líkamsrækt, heilsulind, tennisvöllur (gegn gjaldi), blakvöllur (gegn gjaldi), lifandi tónlist og kvöldskemmtun. Á hótelinu eru 2 veitingastaðir og 6 barir. 

Staðsetning

Hótellýsing

Í boði eru tvíbýli og superior fjölskylduherbergi. Í öllum herbergjum eru svalir eða verönd. Loftkæling, sjónvarp, ketill, þráðlaust net og öryggishólf (gegn gjaldi). 
Þetta er góð 4 stjörnu gisting þar sem fjölbreytt afþreying er að finna á hótelinu fyrir bæði börn og fullorðna. Í næsta nágrenni er að finna úrval af vatnasporti. 
Frá flugvellinum er um 78 km á Fuerteventura Princess.
 
Bóka
SuÞrMiFiLa
   1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031 
Febrúar 2025
SuÞrMiFiLa
      1
2345678
9101112131415
16171819202122
232425262728