Elotis Suites er lítil og notaleg 3 stjörnu íbúðargisting staðsett á Agia Marina svæðinu og aðeins 50 metrum frá ströndinni. Garður hótelins er lítill með lítilli sundlaug, barnalaug, sólbekkjum og sundlaugabar. Á hótelinu er 23 snyrtilegar og huggulegar íbúðir, stúdíó og svítur. Hægt er að bóka aðeins gistingu eða með morgunverð.
Myndasafn
Bóka
Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
Á hótelinu er 23 snyrtilegar og huggulegar íbúðir, stúdíó og svítur. Hægt er að bóka aðeins gistingu eða með morgunverð. Á öllum vistverum er loftkæling og svalir. Eldhús með ísskáp, helluborði, kaffivél og borðbúnaði. Baðherbergi með sturtu.
Frá hótelinu eru 8 km í miðbæ Chania og 27 km frá flugvellinum í Chania.