Mallorca
, Alcudia

Eix Alcudia Hotel

Yfirlit
Eix Alcudia Hotel er 4 stjörnu hótel sem er aðeins fyrir fullorðna. Hótelið er staðsett í Alcudia aðeins 300 metrum frá ströndinni. Í næsta nágrenni eru fjöldi veitingastaða og verslana. Í garði hótelsins eru tvær sundlaugar, sólbekkir og sundlaugabar. Lítil líkamsrækt og hjólaleiga eru á hótelinu. Hægt er að bóka herbergi með morgunverð eða hálfu fæði. Herbergin hafa öll nýlega verði endurnýjuð. Öll herbergin eru með loftkælingu, svölum eða verönd. Greitt er aukalega fyrir að snúa út að sundlaug. Frá flugvellinum í Palma til Alcudia eru 55 km.  

Staðsetning

Hótellýsing

Hægt er að bóka herbergi með morgunverð eða hálfu fæði. Herbergin hafa öll nýlega verði endurnýjuð. Öll herbergin eru með loftkælingu, svölum eða verönd. Greitt er aukalega fyrir að snúa út að sundlaug. Frá flugvellinum í Palma til Alcudia eru 55 km.  
Bóka