Írland
, Dublin

Camden Court

Frá69.900 ISK
Yfirlit

Camden Court er gott 4 stjörnu hótel staðsett aðeins 500 metrum frá Sthephen´s Green garðinum og aðeins 10 mínútnagöngufjarlægð frá Temple Bar hverfinu.  

Staðsetning

Hótellýsing

Gott hótel sem er vel staðsett í göngufæri við miðbæinn.  Á hótelinu er heilsurækt og sundlaug, einnig veitingastaður, bar og krá þar sem hægt er að fá létta rétti. Herbergin eru stór og vel búin með sjónvarpi, síma, net, hárþurrku,  með hraðsuðukönnu, te og kaffi. Sameiginleg aðstaða er fín og góð setustofa við gestamóttökuna. Hótel sem hentar mjög vel fyrir hópa. 

 
 
Frá 69.900 ISK
Bóka