Króatía
, Split

Bosket Luxury Rooms

Yfirlit
Bosket Luxury Rooms er gott 4 stjörnu hótel í Split. 
Hótelið er staðsett 1,8 km frá Bavice ströndinni og er 2 km ganga í miðbæ Split.  
Í boði eru tvíbýli með verönd sem rúmar 3 gesti og tvíbýli án svala/verandar sem rúma 4 gesti. Í öllum herbergjum er tvíbreitt rúm, svefnsófi, sjónvarp, minibar, loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf.  Athugið að það er ekki lyfta á hótelinu og þarf að ganga upp tröppur að móttöku.  
Þetta er vel staðsett 4 stjörnu gisting miðsvæðis í Split þar sem stutt er að fara frá hóteli á áhugaverða staði og má þar nefna Diocletian’s Palace sem er á heimsminjaskrá UNESCO, hafnarsvæðið/smátahöfnina og miðbæinn sem iðar af mannlífi.  
 

Staðsetning

Hótellýsing

Þetta er vel staðsett 4 stjörnu gisting miðsvæðis í Split þar sem stutt er að fara frá hóteli á áhugaverða staði og má þar nefna Diocletian’s Palace sem er á heimsminjaskrá UNESCO, hafnarsvæðið/smátahöfnina og miðbæinn sem iðar af mannlífi.  
Veitingastaðir, barir, söfn og verslanir eru í göngufæri. Vinsælt er að fara um á reiðhjóli og upplifa það sem þessi fallega borg hefur uppá að bjóða. Reiðhjólaleigur eru staðsettar á mörgum stöðum um borgina.   
Frá flugvellinum í Split eru 23 km á Bosket Luxury Rooms. 
Bóka