Króatía
, Split

Boban Luxury Suites

Yfirlit
Boban Luxury Suites er gott 4 stjörnu hótel í Split sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. 
Lítil óupphituð sundlaug og lítil sólbaðsaðstaða er á hótelinu.  
Aðeins 500 metrar eru í næstu strönd frá hótelinu og er 2,5 km í miðbæ Split. Þetta er vel staðsett 4 stjörnu gisting miðsvæðis í Split þar sem stutt er að fara frá hóteli á áhugaverða staði, um 20 mínútna gangur meðfram strandlengjunni að Diocletian’s Palace sem er á heimsminjaskrá UNESCO. Hafnarsvæðið/smátahöfnin og miðbærinn sem iðar af mannlífi. Veitingastaðir, barir, söfn og verslanir eru í göngufæri. Vinsælt er að fara um á  reiðhjóli og upplifa það sem þessi fallega borg hefur uppá að bjóða. Reiðhjólaleigur eru staðsettar á mörgum stöðum um borgina.   

Staðsetning

Hótellýsing

Í boði eru superior tvíbýli, deluxe tvíbýli, íbúð með einu svefnherbergi og svíta með 2 svefnrýmum og garðsýn. Í öllum herbergjum og íbúð er verönd eða svalir. Sjónvarp, skrifborð, ketill, minibar, hárþurrka, inniskór og baðsloppur. Loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf.  
Íbúðin hefur eldhús, borðbúnað, borð og stóla en ekki skrifborð.   Í boði eru superior tvíbýli, deluxe tvíbýli, íbúð með einu svefnherbergi og svíta með 2 svefnrýmum og garðsýn. Í öllum herbergjum og íbúð er verönd eða svalir. Sjónvarp, skrifborð, ketill, minibar, hárþurrka, inniskór og baðsloppur. Loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf.  
Íbúðin hefur eldhús, borðbúnað, borð og stóla en ekki skrifborð.   
Frá flugvellinum í Split eru 23 km á Boban Luxury Suites. 
  
Bóka