Fuerteventura
, Corralejo

Arena Beach Hotel

Yfirlit
Arena Beach er gott 3 stjörnu íbúðahótel á Corralejo svæðinu sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Supermarkaður er í um 5 mínútna göngufjarlægð og um 10 mínútur í næstu baðströnd. Garður hótelsins hefur góða sólbaðsaðstöðu, 1 stór sundlaug og barnalaug með lítilli rennibraut. Ýmis afþreying er á hótelinu. Barnaklúbbur, leiksvæði fyrir börn úti og inni. Borðtennis, líkamsrækt, heilsulind, nudd (gegn gjaldi), disco bar og kvöldskemmtun. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, snarlbar og bar.

Staðsetning

Hótellýsing

Arena Beach er gott 3 stjörnu íbúðahótel á Corralejo svæðinu sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Supermarkaður er í um 5 mínútna göngufjarlægð og um 10 mínútur í næstu baðströnd. Garður hótelsins hefur góða sólbaðsaðstöðu, 1 stór sundlaug og barnalaug með lítilli rennibraut. Ýmis afþreying er á hótelinu. Barnaklúbbur, leiksvæði fyrir börn úti og inni. Borðtennis, líkamsrækt, heilsulind, nudd (gegn gjaldi), disco bar og kvöldskemmtun. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, snarlbar og bar. Í boði eru íbúðir með einu svefnherbergi fyrir 3 gesti eða 2 full. og 2 börn. Íbúð með einu svefnherbergi og samtengdu svefnherbergi (connecting door). Í öllum íbúðum eru svalir eða verönd. Fullbúið lítið eldhús, sjónvarp, sími, loftkæling og þráðlaust net. Þetta er góð 3 stjörnu gisting vel staðsett, nálægt sandströndum, verslunum, veitingastöðum og ýmsum afþreyingu. Steinsnar frá höfninni og Corralejo náttúrugarðinum Frá flugvellinum í Fuerteventura er um 36 km á Hotel Arena Beach.
Bóka