Academy Plaza Hotel er gott 3 stjörnu hótel staðsett í 5 mínútan göngufjarlægð frá Connoly lestarstöðinni. Það tekur 20 mínútur að ganga að Temple Bar hverfinu. Á hótelinu er veitingastaður Plaza Bar & Grill þar sem hægt er að fá ekta írska rétt sem og alþjóðlega. Herbergin eru hugguleg með loftkælingu, öryggishólfi, neti sjónvarpi so síma. Baðherbergi eru með baðkari, hárþurrku og snyrtivörum.