987 Desing Prague Hotel er nútímlega hannað hótel staðsett í miðbæ Prag. Það tekur um 10-15 mínútur að ganga í gamla bæinn, Wenceslas torginu og Karlsbrúnni.
Myndasafn
Bóka
Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
Á hótelinu er flottur veitingastaður og bar. Herbergin eru flott og nútímalega hönnuð með fallegum húsgögnum. Loftkæling, sjónvarp, minbar, öryggishólf, Nespresso kaffivél, skrifborð og stóll. Baðherbergi með sturtu, hárþurrku og snyrtivörum.